top of page

Theta Velferð einkatímar

Í einkatímum lærir fólk og nær valdi á EFT tækninni, það lærir og fær skilning á sjálfsdáleiðslu og að fylgjast með almennri líðan sinni.  Öndun er undirstaða alls lífs og því er lögð sérstök áhersla á góða öndun.

Viðar notar EFT, dáleiðslu, sefjun, skapandi uppbyggjandi hugsýnir og jákvæðar innsetningar og orkujöfnun  ásamt öðrum nálgunum til að ná árangi í vinnu sinni með fólki.



Ekki er hægt að lofa varanlegum árangri eftir fyrsta staka einkatímann, en búast má við breyttu hugarfari, meiri sátt og vilja til umbreytinga.


Dæmi um það sem hægt er að byrja að vinna með í stökum einkatíma:

 



Prógrömm  

Einstaklingsmiðað prógramm er hannað með það í huga að skjólstæðingur geti búist við varanlegri árangri, jafnvel varanlegum til frambúðar. Lykilatriði í þessu sambandi er að ásetningur um breytta líðan sé kominn upp og sé til staðar.

  • Prógrömm telja 6-8 einkatíma
  • Þegar ákveðið er að taka prógramm í framhaldi af stökum einkatíma, telst tíminn sem fyrsti tími í prógrammi og verð hans gengur upp í verðið á prógramminu
  • verki
  • reiði
  • óþol
  • andleg þyngsli
  • kvíða
  • lága sjálfsmynd
  • áráttutengda hegðun
  • þyngdarstjórnun
  • samskiptaerfiðleika
  • tilfinningaleg áföll úr æsku
  • hræðslu við að koma fram
  • fælni t.d. innilokunarkennd, lofthræðslu
  • bætta frammistöðu í námi og íþróttum
  • áráttutengda hegðun, s.s. reykingar, ofnotkun   lyfja og vímuefna, matar-æði o.fl
bottom of page