top of page
Upplifðu árangur - persónulegan sigur!

EINKATÍMAR Á STOFU/ EINSTAKLINGSMIÐUÐ PRÓGRÖMM

 

​Viðar býður upp á staka einkatíma og einstaklingsmiðuð prógrömm á stofu sinni Theta Velferð á Suðurlandsbraut 32.


Byggðu upp öflugt teymi sterkra einstaklinga!

HÓPRÁÐGJÖF OG ÞJÁLFUN / hóp- og einkatímar fyrir starfsmenn fyrirtækja

 

Vellíðan og velferð starfsmanna á vinnustað er gulls ígildi!

Framkvæmd hópráðgjafar og þjálfunar fer eftir óskum um innihald og umfang. Viðar býður m.a. upp á hópráðgjöf til að stoppa reykingar, og sjálfseflingarnámskeið fyrir  starfsmenn  
og stjórnendur.  

                                 

Gefðu 3 mínútna máttarstund?

FYRIRLESTRAR/ NÁMSKEIÐ/ STYTTRI FYRIRTÆKJAHEIMSÓKNIR

 

Viðar býður upp á kynningar, mannræktarfyrirlestra og námskeiðahald á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Dæmi um yfirskrift:

  • Frelsi frá streitu og kvíða
  • EFT og listin að 'dumpa'   
  • 3 mínútna stund milli stríða/ máttarstund - kynning

 

bottom of page